Greinar

Manngildi og samvinna á miðjunni með Framsókn

Baráttan um hina hófsömu miðju íslenskra stjórnmála er hörð. Í gegnum tíðina hafa ýmis stjórnmálaöfl gert tilkall til miðjunnar og reynt að ná þar undirtökunum með fremur litlum árangri. Undantekningin frá því er Framsóknarflokkurinn. Framsóknarfólk mætir til leiks í komandi sveitarstjórnarkosningum með byr í seglum. Undanfarin ár hafa verið flokknum hagfelld enda hefur forystu hans […]

Manngildi og samvinna á miðjunni með Framsókn Read More »

Breyttir tímar

Við lifum á tíma mikilla samfélagsbreytinga. Tækninýjungar og opnara samfélag með tíðum samskiptum og miklu upplýsingastreymi skapa sífellt breyttar forsendur og viðmið. Nýjar áherslur verða til. Nýliðin ár höfum við horft upp á viðhorfsbreytingu hjá almenningi t.d. er varðar styttingu vinnutíma og sveigjanleika með fjarvinnu. Vaxandi áhersla er á almenna lýðheilsu, jafnt andlega sem líkamlega.

Breyttir tímar Read More »