Greinar

Okkar áherslur

Rekstur Kópavogsbæjar er í dag heilbrigður, bæjarsjóður er rekinn með ábyrgum hætti og skuldahlutföll eru lág. Áherslur okkar sem gegnum forystu í bæjarfélaginu eru að skila góðum rekstri í formi lægri skatta sem allir bæjarbúar njóta góðs af. Á næsta ári munu því fasteignaskattar og önnur fasteignagjöld lækka samtals um 200 milljónir króna. Þannig tryggjum við […]

Okkar áherslur Read More »

Byggjum og hlustum

Á næstu árum mun mikilvæg uppbygging hefjast. Ungt fólk og fyrstu kaupendur berjast í bökkum við að safna fyrir eigið húsnæði. Húsnæðisvandinn er ákallandi innan höfuðborgarsvæðisins þar sem uppbygging hefur að miklu leyti setið á hakanum. Þar má sérstaklega nefna Reykjavíkurborg, en meirihluti borgarstjórnar hefur virt húsnæðismálin að vettugi á þessu kjörtímabili. Það er sérstaklega

Byggjum og hlustum Read More »

Náum jafn­vægi á hús­næðis­markaði

Íbúar í Kópavogi eru tæpleg 39 þúsund eða ríflega 10% landsmanna. Bærinn hefur síðustu áratugina vaxið ört, ekki síst í tíð Sigurðar heitins Geirdal, bæjarstjóra Framsóknar í Kópavogi til fjölda ára. Forysta Kópavogs hefur í gegnum tíðina verið kraftmikil og byggt upp öflugt bæjarfélag með fjölbreyttu húsnæði sem fólk, ekki síst ungt fólk, hefur kosið

Náum jafn­vægi á hús­næðis­markaði Read More »

Löngu tíma­bært Fjöl­menningar­ráð í Kópa­vog

Síðustu fjögur ár hefur undirritaður gegnt formennsku í jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogs. Þar hef ég ítrekað bent á skort á upplýsingagjöf bæjarins til íbúa sem eru af erlendu bergi brotnir og tala litla eða enga íslensku. Þessi hópur fer sífellt stækkandi, en þeim er ekki mætt af neinni alvöru þegar um er að ræða veitingu

Löngu tíma­bært Fjöl­menningar­ráð í Kópa­vog Read More »

Kópavogur, heimavöllur rafíþróttanna?

Mikilvægt er að tækifæri barna og ungmenna til að stunda íþrótta- og tómstundastarf séu ekki háð efnahag foreldra. Rannsóknir hafa sýnt að börn og unglingar sem taka þátt í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi gengur betur í námi, meta andlega heilsu sína betri, eru með betri sjálfsmynd og eru almennt ánægðari með líf sitt heldur en

Kópavogur, heimavöllur rafíþróttanna? Read More »

Það má ekki verða of dýrt að spara

Fjármál sveitarfélaga fá ekki endilega mesta plássið í umræðunni fyrir kosningar. Flest vitum við þó að sterkur fjárhagur er nokkuð augljós og mikilvægur undirliggjandi þáttur allra málaflokka. Vissulega eru til undantekningar, en almennt séð er fjárhagsstaða sveitarfélaga á Íslandi ekki sterk. Hún einkennist oft af hárri skuldsetningu og litlum afgangi þegar búið er að greiða

Það má ekki verða of dýrt að spara Read More »

Íþróttir yngstu barnanna eiga að vera gjaldfrjálsar í Kópavogi

Jöfn tækifæri barna til íþrótta- og tómstundastarfs eru okkur Framsókn í Kópavogi mjög hugleikin og að okkar mati forgangsmál. Það var jú Framsókn sem á sínum tíma kom frístundastyrknum á laggirnar og þykir hafa heppnast vel í þágu jöfnuðar og forvarna. En hvers vegna að láta staðar numið hér? Það er mikilvægt að taka stöðuna,

Íþróttir yngstu barnanna eiga að vera gjaldfrjálsar í Kópavogi Read More »

Um­ferðar­stjórnun með gervi­greind

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu er löngu sprungin. Við höfum öll upplifað hefðbundna umferðarhnúta, og þeim tímum dagsins sem þeir myndast fjölgar. Ómarkvissa núverandi umferðarstjórnunar á höfuðborgarsvæðinu sýnir sig nú á fleiri tímum en einungis kringum átta til hálf tíu á morgnana og klukkan fjögur til hálf sex á daginn. Það liggur fyrir að þörf er á

Um­ferðar­stjórnun með gervi­greind Read More »